Verðhugmynd:
Brunabótamat hússins er kr. 182.800.000.- og fasteignamatið kr. 122.950.000.-
Lóðarmatið er kr. 32.150.000.-
Verð er 165 mkr. fyrir húsið með byggingarrétti á 3 hæðum til viðbótar.
Seljandi veitir 75% lán til 5 ára sem endurgreiðist mánaðarlega og ber 7 daga veðlánavextir + 2,95% álag.
Lánið verður með 1 veðrétti í húsinu.
Útborgun yrði því 25% af söluverði.
Staðgreiðsluverð er 155 mkr.